1. |
Hefir í grenjum gamall skaufali
lengi búið hjá langhölu. Átt hafa þau sér alls upp talda átján sonu og eina dóttur. |
Old Sheaf-Tail has lived long in dens with Long-Tail. All told, they have had eighteen sons and one daughter.
|
2. |
Því voru nítján niðjar skaufala,
hunds jafningja, heldur en tuttugu, þar sannaðist fyrða fornmæli að oft verður örgum eins vant á tög. |
This is why Sheaf-Tail, the equal of any dog, had nineteen kits rather than twenty. The evil one often leaves us one short in ten. Here the people’s old saying proved true.
|
3. |
Þá voru burtu börn *skaufala
flestöll farin úr föðurgarði. Þó voru eftir þeim til fylgdar þrír yrmlingar og þeira dóttir. |
By then most of Sheaf-Tail’s children had gone off from the family home. Three little runts and their daughter were still left as their company.
|
4. |
Mælti gortanni við *grenlægju,
“Hvað skulum vinna vær til þarfa? Við erum orðin veyklenduð mjög hryggsnauð harla en *halar rotnaðir.” |
Gore-Tooth said to Den-Dweller, “What shall we do in our need? Our loins have become weak, our backs have become very bare, and the hair has fallen from our brushes.”
|
5. |
Svarar grenlægja gömul á móti,
“Nú *eru á burtu börn okkur roskin en þau ung sem eftir sitja og enn ekki á legg komin. |
The old Den-Dweller answers back, “Now that our oldest children have gone off, those who are left are young and not yet fully grown.
|
6. |
Þú munt heiman halda verða
og afla bráða til bús okkars. Væri það til vinnu að leggja sem virðum má verst gegna.” |
You will have to leave home to provide meat for our household. The task at hand is to do what serves men most ill.”
|
7. |
Mælti þanninn móðir drattala,
“Matur er eigi meiri mér í höndum, hálrófubein og hryggur úr lambi, bógleggir þrír og banakringla.” |
Drag-Tail’s mother spoke in this fashion, “I have no more food on hand: a tailbone and the spine of a lamb, three shoulder bones, and a neckbone from the death-cut.”
|
8. |
“Svo er nú liðið,” segir lágfæta,
“loðbakur minn, langt á tíma – von er upp héðan veðra harðra en að höndum kominn haustþústur mikill. |
“The year is so advanced, my Hairy-Back,” says Short-Leg, “we can expect hard storms from now on; a great autumn blast is already in the offing.
|
9. |
Betra er nú bráða að leita,
en þá fyrðar fé sitt geyma. Liggja með brúnum lömb hvetvetna en á fjalli feitir sauðir.” |
It’s better to look for meat now than later when men are tending to their stock. Lambs can be found everywhere along the brows of hills and fat sheep in the mountains.”
|
10. |
“Sá er nú tími,” segir rebbali,
“sem seggir munu að sauðum ganga. Víst er alls staðar von um héðan, mun á fjöllum nú mannferð mikil.’ |
“This is the time,” says Fox-Brush, “when men will be going up to round up their sheep. You can certainly expect that from now on there will be a lot of coming and going everywhere in the mountains.”
|
11. |
“Vissa eg eigi víst,” segir tófa,
“að þú huglaust hjarta bærir. Þú vilt bölvaður til bana svelta afkvæmi þitt og okkur bæði.” |
“As if I didn’t know,” says the vixen, “you have the heart of a coward. Cursed as you are, you want to starve your offspring and the two of us to death.”
|
12. |
“Þú skalt ráða,” segir rebbali,
“við mun eg leita vista að afla. Þó hafa nornir þess um mig spáð að mér gömlum glæpast mundi.” |
“You’ll have your way,” says Fox-Brush, “I’ll try to find a means to get us some food, although the norns foresaw that in my old age I would be lured out into some affair that would turn out badly.”
|
13. |
Fór heiman þá fljótt dratthali
og ætlar sér afla að fanga. Fann skjótlega fimmtán sauði og einn af þeim allvel feitan. |
Then Drag-Tail set off quickly from home with a plan to find food. He soon located fifteen sheep, one of them very fat.
|
14. |
Það var geldingur gamburlega stór
grákollóttur gamall að aldri. Vendir skolli víst að honum og með tönnum tók í lagða. |
It was a wether, as big as a stockman’s boast, grey and hornless, advanced in age. Foxie, sure enough, turns on him and seizes flocks of fleece in his teeth.
|
15. |
Svo lauk skiptum skolla og sauðar,
að grákollur gekk frá lífi. Bjóst dratthali burtu heim þaðan; hafði sauð fengið sér til vista. |
The contest between Foxie and the sheep then ended with Grey-Pate leaving this life. Drag-Tail makes ready to set off from there for home; he had caught a sheep for his stores.
|
16. |
Nú skal segja nokkuð fleira
frá ferðum hans fyrst að sinni. Heim kom síðla sauðbítur gamall svangur og sópinn svo til grenja. |
Now, for a while, I’ll have a bit more to say about his excursion. Old Sheep-Biter came back late to the den, ravenous with an empty stomach.
|
17. |
Kallar kámleitur á konu sína,
heldur hvasseygður, hunds jafningi: “Má eg segja þér frá ferðum mínum, heldur hraklega, sem mér hugur sagði. |
Grime-Face, quite keen-eyed, the match of any dog, calls to his wife, “Let me tell you about my travels, all rather terrible to my way of thinking.
|
18. |
Það var í morgun, þá eg heiman fór;
hafða eg fengið mér feitar bráðir, bundið bagga og á bak mér lagðan. Hugðumst heim flytja hann til byggða. |
It happened this morning when I left home, I had got some fat meat for myself, tied it up in a sack, and slung it over my shoulder. I was intending to bring it home to the settlement.
|
19. |
Þá var mér litið í lág eina,
hvar að háfættur maður hljóp kallandi. Fór með honum ferlíki mikið, kolsvart að lit, kennda eg hundsa. |
Then, in a dell I happened to see where a long-legged man was running and shouting. Sprinting with him was a huge monster, coal-black in colour. I recognized it as his ‘doggy.’
|
20. |
Rétti hann trýni en rekur upp sjónir
og þekkti þegar hvar eg keifaða. Mér kom heldur í hug hvað hann mundi vilja. Vatt eg af mér vænni byrði. |
He stretched out his snout, opened his eyes wide, and immediately discovered where I was skulking along. I had a pretty good idea of what was on his mind. I threw off my fine burden.
|
21. |
Hann tók á skeiði skjótt eftir mér;
skundar hvatlega og skrefaði stórum. Hljóp eg frálega heldur undan; leitaða eg við lífi að forða. |
He promptly began to run after me; he rushed rapidly, with great bounds. I ran off in a great hurry; I was trying to save my life.
|
22. |
Fóru við lengi um fjallshlíð eina,
upp og ofan, svo undrum gegndi. Hitta eg *hamarskarð og holu eina. Hlaut eg í hana hræddur að smjúga. |
We ran a long way along the side of a mountain, up and down, so much that it was a wonder. I found a crevice in a crag and in it, a hole. Terrified, I managed to squeeze in there.
|
23. |
Var gren þetta grjóti um hvorfið.
Mátti hundur þar hvergi inn komast. Gó hann grimmlega þá hann gat ekki, garpur ginmikill, gripið mig tönnum. |
This den was ringed about with stones. The dog could nowhere find a way in. He barked fiercely, that mighty-mawed champion, when he was not able to seize me in his teeth.
|
24. |
Þar húkta eg þó mér illt þætta,
heldur hundeygður, og hræddumst dauða. Hljóp hinn háfætti fyrir holu munna, hafði staf stóran og stakk inn til mín. |
I hunkered down there, although I seemed to be in a bad fix; dejected, my eyes downcast, I was afraid of dying. The long-legs ran up to the opening toward the hole. He had a big staff that he jabbed in at me.
|
25. |
Mér kom á síðu mikill stafs endir.
Mátta eg hvergi undan hliða. Þá brotnuðu þegns fyrir skafti um þvert þunglega þrjú rifin í mér. |
The thick end of the crook hit my side; I couldn’t get away from it anywhere in there; three ribs were painfully broken right in two inside me by the staff of that fellow.
|
26. |
Víða er eg þó sár orðinn
stráks af stingjum og stafs enda. Hér kom þó að lyktum að hann heim leitaði og hafði bagga minn burt gjörvallan. |
All in all, I was badly injured in many places by that vagrant’s pokes and the butt of his crook. The upshot was that he headed home and took away with him my whole bag.
|
27. |
Svo hafa aldri, síz eg leitaða við,
mér svo tekist mínar ferðir. Það er hugboð mitt, að héðan mun eg eiga skjótt skaplega skammt ólifað. |
My travels, ever since I set out on them, had never turned out so badly. I have a foreboding that from now on, very soon, and in due course, I’ll have but a short time to live.
|
28. |
Hef eg margan heldur †hꜳla† feitan
sauð sérlega sviptan lífi, tínt kiðlinga, en týnt lambgymbrum, gripið geldinga og gamalrollur. |
I’ve taken for myself the life of many a fat sheep, plucked out lambs, killed ewe yearlings, seized wethers and worn-out old ewes.
|
29. |
Hef eg með ströndu strokið jafnlega
og heima um hauga jafnan snuðrað. Bitið hef eg álar, bellt klyppingum, rifið af þönum rétt húð hverja. |
I’ve made a habit of roaming the shores and always snuffled around the refuse piles of homesteads. I’ve bitten through leather thongs, damaged fleeces, ripped every hide right off the drying rack.
|
30. |
Hef eg oftlega óþarfur verið
bændafólki í byggð þessi, skoðað jafnlega skreið í hjöllum, riklinga rár og rafabelti. |
I have always done harm to the farmers of this settlement, have regularly checked out the drying fish on the flakes, the stakes with split halibut and their belts of fat.
|
31. |
Hef eg hentað mér hákarlslykkjur
og hoggið mér hvinnasnepla. Eiga mér allir, ef eg dyl einskis, ýtar oftlega illt að launa. |
I’ve taken loops of shark meat for myself and nipped off thieves’ tidbits. To be quite honest, they all have many reasons to repay me for my ill deeds.
|
32. |
Forðast kunna eg vélar gjörvallar
þótt fyrðar þær fyrir mig setti. Þurfti engi þess að leita því að eg vissa vélar gjörvallar. |
I knew how to avoid every single snare, even though people set them for me. No one need have tried that, because I knew all about such tricks.
|
33. |
Fannst sá engi, fyrr né síðar,
hundur háfættur eða hestur í byggðum að mig á hlaupi hefði uppi. Var eg frára dýr en flestöll önnur. |
No long-legged dog or horse that could catch up with me in a race was to be found, then or ever, in the settlements. I was a faster critter than almost all the others.
|
34. |
Nú tekur elli að mér sækja.
Má eg alls ekki á mig treysta; farinn fráleikur, *fitskór troðnir, tenn sljóvgaðar en toppur úr enni. |
Now old age begins to attack me; I have no faith in myself at all any more; my speedy running is gone, my foot-pads worn down, my teeth dulled, and the tuft has fallen from my forehead.
|
35. |
Mun eg til rekkju reika verða;
mér tekur verkur að vaxa í síðu. Svo hef eg ætlað, sjá mun dagur koma mér yfir höfuð minn inn síðasti. |
I’ll have to totter to bed; the pain in my side is getting worse. This is what I expected: this day, my last, will come down around my head.
|
36. |
Það hlægir mig, þó mun hér koma
úr ætt minni annar verri. Hann mun mann gjöra margan sauðlausan og aldri upp gefa illt að vinna. |
One thing cheers me: another fox, one even worse, will come forward from my family here. He will make many a man sheepless and will never give up from doing damage.
|
37. |
Bjóst þá skolli í ból sitt fara.
Beit hann helstingi hart til bana. Þar mun hann verða þjófur afgamall líf að *láta. [Lokið er kvæði. |
Then Foxie got ready to go into his den. The stroke of Hel pierced him sharply and fatally. There he has to leave this life, the old thief. The poem is complete.
|
38. |
Hefur bálk þennan og barngælu
sett og samið Svartur á Hofstöðum mér til gamans og mannþurðar mengi ófróðu mun eg nú þagna.] |
I, Svartur from Hofstaðir, have composed and assembled this poem, an amusement for children, for my lazy pleasure and for the unlettered crowd. Now I will be quiet.
|